App Description
Aur býður nú uppá banka app þar sem þú getur fengið kort sem er bæði debet og kredit, haldið utan um kostnað með vinahópnum, safnað klinki og getur borgað með því í Markaðstorginu sem er með allskonar tilboðum frá Vinum Aurs. Til að virkja Aur appið skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum. Aur kort & reikningur Þegar þú skráir þig í áskriftarleið færðu Aur reikning og kort sem virkar bæði debet og kredit. Þetta kort getur þú síðan notað í Apple Pay. Splitta Með Splitta heldur þú utan um k...
Show More