How to Join Aur Beta on iOS

About Aur

Aur býður nú uppá banka app þar sem þú getur fengið kort sem er bæði debet og kredit, haldið utan um kostnað með vinahópnum, safnað klinki og getur borgað með því í Markaðstorginu sem er með allskonar tilboðum frá Vinum Aurs.

Til að virkja Aur appið skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum.

Aur kort & reikningur

Þegar þú skráir þig í áskriftarleið færðu Aur reikning og kort sem virkar bæði debet og kredit. Þetta kort getur þú síðan notað í Apple Pay.

Splitta

Með Splitta heldur þú utan um kostnað með vinum eða hvaða hóp sem er

Veldur færslur beint úr færslulistanum þínum og gerðu upp við hópinn í appinu.

Klink & Markaðstorg

Þú safnar klinki þegar þú notar Aur kortið þitt hjá vinum Aurs. Þeir sem eru í Aur Plús áskriftarleiðinni fá einnig 0,50% klink af allri verslun. Þú getur notað klinkið í Markaðstorginu eða sent klinkið á vin eða breytt í sparnað hjá Auði.

More Apps

Similar Apps

Popular Apps

Games

Frequently Asked Questions